fundur tvö

ég fór á annan coda fund í gær.  mér fannst það erfitt.  kannski vegna þess að leiðarinn var að segja frá atburðum sem ég get vel samsamað mig við, bæði í fortíð og nútíð.  auðvitað er alltaf erfitt að líta í eigin barm og sjá hvað maður er að gera rangt.  spurningin er hvort það sé ekki samt tímabært.  en guð það er erfitt.  ég hef eftir þennan fund verið bara hálf dofin, með hnút í maganum, og almenna vanlíðan.  hugsanirnar eru alltof margar og óreglulegar, og ég í raun veit ekkert hvernig mér líður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband